Um þjálfarann
Áralöng reynsla
Egill Einarsson íþróttafræðingur er eigandi og þjálfari fjarþjálfun.is.
Egill hefur verið viðloðandi líkamsrækt í meira en 15 ár.
Hann hefur þjálfað fólk á öllum aldri, frá börnum og upp í eldri borgara.
Einnig hefur hann þjálfað afreksfólk í íþróttum.
Menntun
Íþróttafræðingur. B.Sc. gráða úr Háskólanum í Reykjavík
Stúdentspróf af hagfræðibraut Menntaskólans í Kópavogi 2001
Ace einkaþjálfarapróf
Auk þess að hafa setið fjöldan allan af námskeiðum tengd heilsu
Fjarþjálfun
Aðhald og metnaður
Hvort sem þú vilt létta þig, styrkja þig, þyngja þig, bæta á þig vöðvamassa, bæta þol, auka sprengikraft eða bara stinna þig og tóna þá þarftu prógram og markmið sem hentar ÞÉR!
Við setjum okkur markmið hvað við viljum gera og ég útbý styrktar, brennslu og matarprógram út frá því.
Þú færð þitt eintak af Sideline XPS einkaþjálfaraforriti þar sem myndbönd eru af æfingum, upplýsingar um fjölda setta, endurtekningafjölda o.sfrv. Einnig fylgir með app í símann þinn þar sem hægt er að fylgja eftir æfingum í hvert skipti með myndböndum og leiðbeiningum með hverri æfingu. Appið er til bæði fyrir iOS og Android.
Mælingar
Mælingar fyrir og eftir mánuðinn. Vigt, ummál og klípu fitumæling
Prógram
Lyftingaprógram sem hentar þínum markmiðum. Ég hitti þig og kenni þér hvernig á að gera æfingarnar rétt ef þú kemst í mælingar
Brennsla
Brennsluprógram sem hentar þér til þess að koma þér í draumaformið á sem skemmstum tíma
Næring
Matarprógram sem hentar markmiðum þínum, upplýsingar um hvaða fæðubótarefni henta þér og þínum líkama
Matardagbók
Regluleg yfirferð á matardagbók. Þú skrifar niður hvað þú borðar, ég kem með komment, þannig gerum við mataræðið betra og betra.
Verðskrá
Fjarþjálfun | Á mán pr. einstakling |
---|---|
Fyrir þá sem komast í mælingar og kennslu á æfingar | 16.900 kr. |
Fyrir þá sem komast ekki í mælingar og kennslu á æfingar | 13.900 kr. |
Ef að 2-5 koma saman í mælingu og prógram | 13.900 kr. |
Félagaþjálfun | Á mán pr. einstakling |
---|---|
Tilvalið fyrir vinnufélaga sem vilja koma sér í form og etja kappi við hvorn annan | |
6 - 9 saman í mánuð | 12.000 kr. |
10 + saman í mánuð | 11.000 kr. |
Fjarþjálfun með extra aðhaldi | Á mán pr. einstakling |
---|---|
Mælingar á 2 vikna fresti | 21.500 kr. |
Mælingar á vikufresti | 25.500 kr. |
Skráning
Þegar þú ert búin/n að skrá þig þá er fyrsta skrefið að ég sendi á þig spurningalista sem þú svarar af bestu getu.
Þú getur æft í hvaða líkamsræktarstöð sem er